Snjallforrit sem virka á öllum tækjum

Við hjá Think Software höfum yfir 10 ára reynslu af þróun snjallforrita fyrir bæði iPhone og Android síma. Við hjálpum fyrirtækjum að búa til lausnir sem gera daglegt starf einfaldara og veita notendum betri upplifun.

Hvort sem þú þarft innanhúsforrit fyrir starfsmenn eða app sem þjónar viðskiptavinum þínum, leiðum við þig frá hugmynd að fullbúinni lausn – tilbúið fyrir App Store og Google Play.

Tæknin á bakvið lausnirnar

Við byggjum forritin á React Native, sem gerir okkur kleift að nota sama kóðann fyrir bæði iOS og Android. Það þýðir:

Hraðari þróun

Lægri kostnað

Áreiðanlega virkni

Við höfum einnig mikla reynslu af því að tengja öpp við sérhæfð kerfi, svo sem:

Greiðslulausnir

Tímaskráningu

Fasteignakerfi

Þú ert með hugmynd að appi?

Við hjá Think Software hjálpum þér að koma henni í framkvæmd. Hafðu samband við okkur til að fá ráðgjöf eða tilboð í app þróun – við leiðum þig frá fyrstu hugmynd til fullbúinnar lausnar.

Hafðu samband